07.02.2018
Yokohama hefur samið við BMW um að Yokohama Advan Sport V105 verður á nýjum BMW X3 bíl þýska bílaframleiðands. Þetta er í fyrsta skipti sem Yokohama framleiðir dekk undir nýja BMW bíla.
Lesa meira
08.01.2018
Dekkjahöllin óskar eftir að ráða traustan starfsmann í lagerumsjón á starfstöðvar sínar í Reykjavík.
Lesa meira
14.12.2017
Í vetur verður lokað á laugardögum á Akureyri. Afgreiðslutíminn verður því virka daga frá 8 - 17.
Lesa meira
01.12.2017
Breytingar eru gerðar á opnunartíma nú um mánaðamótin í Reykjavík og á Egilsstöðum
Lesa meira
01.12.2017
Dregið var í afmælisleik Yokohama og Dekkjahallarinnar í morgun. Ágúst Sigvaldason fékk símtal frá okkur í þar sem honum var tilkynnt að Dekkjahöllin myndi endurgreiða honum nýju loftbóludekkin hans. Auk þess voru dregin út nokkrir aukavinningar
Lesa meira
08.10.2017
Í tilefni 100 ára afmælis Yokohama verður frír flutningur á dekkjum sem pöntuð er á heimasíðunni.
Lesa meira
02.10.2017
Yokohama fagnar 100 ára afmæli sínu þann 13. október n.k. og af því tilefni fær einn viðskiptavinur endurgreiddan Yokohama vetrardekkjaganginn sinn.
Lesa meira
31.08.2017
Við bætum við dekkjum í tilboðshornið okkar og vorum að setja inn Sonar PF-2 og Sonar PF-5 neglanlegu dekkin á tilboðsverð. Athugið takmarkað magn í boði.
Lesa meira
25.08.2017
Yokohama tilkynnti í dag að Yokohama Advan Sport V105 dekkið muni vera undir öllum nýjum Subaru WRX STI. Subaru WRX STI var kynntur til sögunnar 20 júní s.l. en miklar breytingar hafa verið gerðar á bílnum
Lesa meira
02.08.2017
Nú styttist í að vetrardekkin fari að láta sjá sig og erum við að taka til á lagernum og settum því nokkrar tegundir af dekkjum á tilboðsverð. Upplýsingar um dekkin í fréttinni.
Lesa meira