Fréttir

Yokohama hefur framleiðslu á Alliance fólksbíladekkjum

Í byrjun árs kynnti Yokohama Alliance fólksbíladekk en Yokohama keypti Alliance sem hefur framleitt m.a. dráttarvéla- og vinnuvéladekk. Alliance fólksbíladekkin eru byrjuð í sölu sumstaðar í Evrópu og má reikna með að fyrstu dekkin komi til Íslands í byrjun árs 2018
Lesa meira

Dekkjahöllin fékk tvenn verðlaun frá Yokohama

Nú fer fram í London Yokohama Excellent Dealer Award og þar á Dekkjahöllin fulltrúa. Dekkjahöllin var eitt fárra fyrirtækja sem fékk tvenn verðlaun afhent á þessari athöfn fyrr í dag.
Lesa meira

Uppfærður listi yfir Marangoni dekk

Dekkjahöllin hefur verið að taka til á lagernum sínum og erum við að hreinsa út af lagernum okkar.
Lesa meira

Þjónustustarf í sal

Viltu starfa við hjólbarða, smur og bílaþjónustu? Við getum ennþá bætt við í hópinn okkar.
Lesa meira

Lagerhreinsun: Við bætum við dekkjum

Við höfum fengið alveg frábærar undirtektir við lagerhreinsun okkar í Marangoni dekkjum. Við tókum okkur því til og löguðum aðeins betur til.
Lesa meira

Marangoni dekk frá 2.500 kr.

Við erum í tiltekt á lagernum og nú eru öll Marangoni dekk á sérverðum. Sjá lista hér í fréttinni. Sumstaðar eru til heilir gangar og annarstaðar bara stök dekk
Lesa meira

Ný Yokohama dekk prófuð

Í síðustu viku fóru systkinin Elín Dögg og Stefán Gunnars-börn í reynsluakstur til Lulea í Svíþjóð. Tvö ný munstur í vetrardekkjum voru í reynsluakstrinum ásamt fleirum. Hvort tveggja var verið að prófa nagladekk og naglalaus dekk.
Lesa meira

Vinningshafar í öskudagsleiknum okkar

Þrír hópar hafa verið valdir sem fá bíómiða í Borgarbíó og lítla kók og popp.
Lesa meira

Takk fyrir komuna

Það var talsverður fjöldi sem heimsóttu okkur á Akureyri í dag, öskudag. Öskudagurinn er haldinn hátíðlegur á Akureyri og undanfarin ár hafa komið meira en 100 hópar til okkar á Akureyri og árið í ár var engin undantekning.
Lesa meira

Ertu framúrskarandi?

Dekkjahöllin leitar að starfskröftum í störf á þjónustustöð okkar á Akureyri.
Lesa meira