Fréttir

Frír flutningur á dekkjum til 15. október

Í tilefni 100 ára afmælis Yokohama verður frír flutningur á dekkjum sem pöntuð er á heimasíðunni.
Lesa meira

Færðu dekkin endurgreidd

Yokohama fagnar 100 ára afmæli sínu þann 13. október n.k. og af því tilefni fær einn viðskiptavinur endurgreiddan Yokohama vetrardekkjaganginn sinn.
Lesa meira

Heilsársdekk og neglanleg dekk á tilboði

Við bætum við dekkjum í tilboðshornið okkar og vorum að setja inn Sonar PF-2 og Sonar PF-5 neglanlegu dekkin á tilboðsverð. Athugið takmarkað magn í boði.
Lesa meira

Subaru WRX STI velur Yokohama Advan Sport V105

Yokohama tilkynnti í dag að Yokohama Advan Sport V105 dekkið muni vera undir öllum nýjum Subaru WRX STI. Subaru WRX STI var kynntur til sögunnar 20 júní s.l. en miklar breytingar hafa verið gerðar á bílnum
Lesa meira

Við rýmum til á lagernum

Nú styttist í að vetrardekkin fari að láta sjá sig og erum við að taka til á lagernum og settum því nokkrar tegundir af dekkjum á tilboðsverð. Upplýsingar um dekkin í fréttinni.
Lesa meira

Yokohama hefur framleiðslu á Alliance fólksbíladekkjum

Í byrjun árs kynnti Yokohama Alliance fólksbíladekk en Yokohama keypti Alliance sem hefur framleitt m.a. dráttarvéla- og vinnuvéladekk. Alliance fólksbíladekkin eru byrjuð í sölu sumstaðar í Evrópu og má reikna með að fyrstu dekkin komi til Íslands í byrjun árs 2018
Lesa meira

Dekkjahöllin fékk tvenn verðlaun frá Yokohama

Nú fer fram í London Yokohama Excellent Dealer Award og þar á Dekkjahöllin fulltrúa. Dekkjahöllin var eitt fárra fyrirtækja sem fékk tvenn verðlaun afhent á þessari athöfn fyrr í dag.
Lesa meira

Uppfærður listi yfir Marangoni dekk

Dekkjahöllin hefur verið að taka til á lagernum sínum og erum við að hreinsa út af lagernum okkar.
Lesa meira

Þjónustustarf í sal

Viltu starfa við hjólbarða, smur og bílaþjónustu? Við getum ennþá bætt við í hópinn okkar.
Lesa meira

Lagerhreinsun: Við bætum við dekkjum

Við höfum fengið alveg frábærar undirtektir við lagerhreinsun okkar í Marangoni dekkjum. Við tókum okkur því til og löguðum aðeins betur til.
Lesa meira