Umhverfisvænn dekkjapoki

Það má reikna með að um árlega sé um 100 tonnum af dekkjapokum hent. Við bjóðum nú umhverfisvæna dekkjapokann sem þú getur notað aftur og aftur. Hann verndar betur innréttingu bílsins gegn naglaförum og drullu sem oft á tíðum fylgir dekkjaskiptum.

Dekkjapokinn er komin í sölu á dekkjahollin.is og verður fljótlega til afhendingar á öllu sölustöðum Dekkjahallarinnar.

Kynntu þér umhverfisvæna dekkjapokann