Aðgerðir vegna samkomubanns

Vegna samkomubanns þá höfum við gripið til ýmissa aðgerða.
⚠️Viðskiptavinir aka bílum sjálfir inn á verkstæðið.
⚠️Við höfum aukið þrif á snertiflötum. S.s hurðarhúnar, hurðir, borð og posar. Auk þess er búið að fjarlægja blöð og tímarit á biðstofum.
⚠️Á öllum afgreiðslustöðum er handspritt í móttöku.
⚠️Viðskiptamenn hvattir til að nota snertilausar greiðslur.
Við höldum áfram sömu þjónustu en biðjum viðskiptavini að fara eftir tilmælum yfirvalda. Við skulum ekki gleyma því að brosa og þvo hendur. Sameinuð vinnum við á þessu.