Fréttir

Í fararbroddi í því að lækka dekkjaverð

Dekkjahöllin hefur um árabil verið í fararbroddi í því að lækka dekkjaverð á Íslandi. Árið 2015 er engin undantekning og á árinu erum við búin að lækka 970 vörunúmer hjá okkur að meðaltali um 3% og enn frekar höfum við lækkað Winterclaw dekkin að meðaltali um 10%. Við kynnum jafnframt til sögunnar tvo nýja vetrargesti hjá Dekkjahöllinni þennan veturinn og getum við boðið þessi dekk á áður óséðum verðum.
Lesa meira

Eitt besta vetrardekkið

ADAC (Samtök þýskra bifreiðaeigenda) kynnti vetrardekkjaprófun sína í vikunni og fékk Yokohama einkunnina gott en aðeins eru gefnar einkunnirnar gott, sæmilegt og slæmt.
Lesa meira

Leitum að reynsluboltum á Akureyri og í Reykjavík

Við erum að leita eftir reynsluboltum til að ganga til liðs við starfslið okkar á Akureyri og í Reykjavík. Ef þú ert með reynslu af hjólbarðaþjónustu, smurþjónustu eða bílaviðgerðum þá viljum við endilega heyra frá þér.
Lesa meira

Sumardekkin á enn betra verði í september

Við erum að taka til á lagernum fyrir vetrardekkin og ákváðum við því að skella enn meiri afslátt á sumardekkin. Notaðu dekkjaleitarvélina og finndu þér sumardekk á enn betra verði.
Lesa meira

Dekkjahöllin samstarfsaðili Chelsea klúbbsins á Íslandi

Dekkjahöllin og stuðningsmannaklúbbur Chelsea á Íslandi skrifuðu undir samstarfssamning í lok síðustu viku. Dekkjahöllin er umboðsaðili Yokohama á Íslandi en Yokohama verður framan á búningum Chelsea FC næstu fimm ár.
Lesa meira

Við lækkum verðið ennfrekar

Við lækkum verðið ennfrekar á Marangoni dekkjunum
Lesa meira

Vinningslið öskudagsins

Dómnefnd hefur skilað af sér vinningsliðum sem fá bíómiða og popp og kók í Borgarbíó.
Lesa meira

Mikill fjöldi heimsótti okkur á öskudaginn

Öskudagurinn á Akureyri er alltaf haldinn hátiðlegur og árið í ár var engin undantekning. Það komu til okkar um 140 hópar eða um 400 börn.
Lesa meira

Dekkjahöllin framúrskarandi fyrirtæki fimmta árið í röð

Dekkjahöllin hefur verið útnefnt framúrskarandi fyrirtæki fimmta árið í röð. Fyrirtæki sem fá útnefninguna hafa farið í gegnum styrkleikagreiningu Creditinfo og staðist þær kröfur sem greiningin setur.
Lesa meira

Íslensk náttúra slær í gegn hjá stjórnendum Yokohama.

Í síðustu viku komu Kenneth Saust, framkvæmdastjóri Yokohama í Danmörku og Shinichi Takimoto, forstjóri Yokohama í Evrópu, í heimsókn til Íslands.
Lesa meira