Fréttir

Dekkjahöllin framúrskarandi fyrirtæki fimmta árið í röð

Dekkjahöllin hefur verið útnefnt framúrskarandi fyrirtæki fimmta árið í röð. Fyrirtæki sem fá útnefninguna hafa farið í gegnum styrkleikagreiningu Creditinfo og staðist þær kröfur sem greiningin setur.
Lesa meira

Íslensk náttúra slær í gegn hjá stjórnendum Yokohama.

Í síðustu viku komu Kenneth Saust, framkvæmdastjóri Yokohama í Danmörku og Shinichi Takimoto, forstjóri Yokohama í Evrópu, í heimsókn til Íslands.
Lesa meira

Störf í hjólbarða- og smurþjónustu

Leitum að dugmiklum starfsmönnum 18 ára eða eldri í þjónustusali okkar í Reykjavík, á Egilsstöðum og Akureyri. Um er að ræða hvort tveggja tímabundin störf og til framtíðar.
Lesa meira

Er bíllinn klár í ferðalagið?

Nú er einn helsti tími ferðalaga og umferðin á þjóðvegum landsins er í hámarki. Áður en lagt er í ferðalagið þá er nauðsynlegt að kanna ástand dekkjanna.
Lesa meira

Myndir frá Yokohama Test Event

Yokohama boðaði blaðamenn í Evrópu til heimsóknar til Ronda á Spáni þar sem þeir kynntu til sögunnar Yokohama V105. Yokohama bauð Ágústi Ásgeirssyni, blaðamanni á Morgunblaðinu til þess að kynna sér dekkið.
Lesa meira

Nú getur þú greitt með Netgíró

Dekkjahöllin hefur bætt Netgíró við greiðsluleiðir á heimasíðunni. Viðskiptavinir Dekkjahallarinnar á netinu geta nú með aðstoð Netgíró fengið allt að 14 daga greiðslufrest á vörunum sínum eða sótt um að dreifa greiðslum á allt að 12 mánuði án þess að vera með kreditkort.
Lesa meira

Allt að 65% afsláttur af dekkjum

Dekkjahöllin kynnir lagerhreinsun á sumar- og heilsársdekkjum. Við hreinsum til á Marangoni lagernum og bjóðum hátt á annað hundrað vörunúmer á einstöku tilboðsverði.
Lesa meira

Leitum að dugmiklum starfsmönnum

Leitum að dugmiklum starfsmönnum á hjólbarða- og smurstöð Dekkjahallarinnar á Akureyri.
Lesa meira

Vinningshafar í öskudagsleiknum

Við höfum valið sigurvegara í öskudagsleik Dekkjahallarinnar. Það voru þrjú lið valin og fá þau bíómiða í Borgarbíó.
Lesa meira

Öskudagur á Akureyri

Það er mikil hefð fyrir öskudeginum á Akureyri. Grunnskólarnir hófu vetrarfrí sitt í dag og þutu börn á milli fyrirtækja til að tryggja sér gotterí. Við í Dekkjahöllinni fengum til okkar 147 lið og þökkum við þeim kærlega fyrir heimsóknina. Eins og áður þá gefum við nokkrum liðum miða í Borgarbíó og er dómnefnd að störfum. Verðlaunalið verða kynnt fyrir helgina.
Lesa meira