Fréttir

Takk fyrir komuna Egilsstaðabúar

Við höldum áfram að fagna 40 ára stórafmæli Dekkjahallarinnar. Í gær, sunnudag héldum við veglega afmælisveislu á Egilsstöðum þar sem nokkur hundruð manns komu og fögnuðu með okkur. Við þökkum vinum okkar kærlega fyrir komuna, gaman að sjá hversu margir sáu sér fært að mæta og gleðjast með okkur
Lesa meira

Afmælishátið á Egilsstöðum

40 ára afmælishátíð Dekkjahallarinnar laugardaginn 31 ágúst síðastliðinn á Akureyri gekk svo vel að við ætlum að endurtaka leikinn á Egilsstöðum sunnudaginn 15 september!
Lesa meira

Takk fyrir komuna

Við fögnuðum 40 ára afmæli á Akureyri síðustu helgi og það voru nokkur hundruð manns sem mættu til okkar og fögnuðu með okkur. Við buðum í Goða-pylsur, popp og veglega getraun. Í fréttinni eru upplýsingar um vinningshafa í getraun okkar.
Lesa meira

Afmælishátið á Akureyri

Dekkjahöllin fagnar 40 ára afmæli og í tilefni Akureyrarvöku þá bjóðum við í afmælisveislu milli kl. 14 og 16 á laugardag.
Lesa meira

Dekkjahöllin og Vekra semja við Continental

Continental hefur gert samning við Dekkjahöllina og Vekru um dreifingu á Continental-hjólbörðum á íslenskum markaði.
Lesa meira

Breyttur opnunartími

Opið er virka daga 8 - 17 á öllum þjónustustöðvum okkar. Opið er á laugardögum frá 9 - 13 á Egilsstöðum og 10-14 á Akureyri og í Skútuvogi 12
Lesa meira

Opið á öllum þjónustustöðvum á laugardag

Við verðum með opið á öllum þjónustustöðvum á laugardaginn
Lesa meira

Opið á laugardag í Skútuvogi

Sumarið er rétt handan við hornið - og höfum við því opið í Skútuvogi laugardaginn 30. mars frá 10-14.
Lesa meira

Yokohama Advan Sport EV

Við höfum fengið Yokohama Advan Sport EV dekkið í sölu fyrir sumarið. Dekkið er hannað sérstaklega fyrir eigendur rafbíla sem vilja hafa hljóðlátt dekk sem hjálpa til við að ná sem mestri orkudrægni.
Lesa meira

Þú getur unnið 2 VIP miða í milliriðla á EM í handbolta

Dekkjaframleiðandinn Falken er með leik í gangi þar sem þú getur unnið 2 VIP miða á leik í milliriðlum þann 22. janúar en þar mun Ísland spila verði þeir í efstu tveimur sætunum í sínum riðli. Athugið að aðeins er um miða að ræða en vinningshafi þarf að koma sér sjálfur á staðinn.
Lesa meira