Fréttir

Dekkjahöllin og Vekra semja við Continental

Continental hefur gert samning við Dekkjahöllina og Vekru um dreifingu á Continental-hjólbörðum á íslenskum markaði.
Lesa meira

Breyttur opnunartími

Opið er virka daga 8 - 17 á öllum þjónustustöðvum okkar. Opið er á laugardögum frá 9 - 13 á Egilsstöðum og 10-14 á Akureyri og í Skútuvogi 12
Lesa meira

Opið á öllum þjónustustöðvum á laugardag

Við verðum með opið á öllum þjónustustöðvum á laugardaginn
Lesa meira

Opið á laugardag í Skútuvogi

Sumarið er rétt handan við hornið - og höfum við því opið í Skútuvogi laugardaginn 30. mars frá 10-14.
Lesa meira

Yokohama Advan Sport EV

Við höfum fengið Yokohama Advan Sport EV dekkið í sölu fyrir sumarið. Dekkið er hannað sérstaklega fyrir eigendur rafbíla sem vilja hafa hljóðlátt dekk sem hjálpa til við að ná sem mestri orkudrægni.
Lesa meira

Þú getur unnið 2 VIP miða í milliriðla á EM í handbolta

Dekkjaframleiðandinn Falken er með leik í gangi þar sem þú getur unnið 2 VIP miða á leik í milliriðlum þann 22. janúar en þar mun Ísland spila verði þeir í efstu tveimur sætunum í sínum riðli. Athugið að aðeins er um miða að ræða en vinningshafi þarf að koma sér sjálfur á staðinn.
Lesa meira

Opnunartími um jól og áramót

Milli jóla og nýárs verður lokað á þjónustustöð okkar í Skeifunni. Opið virka daga 8 - 17 á öðrum þjónustustöðvum
Lesa meira

Yokohama valið besta sumardekkið

Yokohama BluEarth ES32 var nýlega valið besta sumardekkið í fólksbílaflokki af DriverReviews í Bretlandi. DriverReviews er óháður aðili sem safnar umsögnum frá ökumönnum og eru verðlaunin byggð á umsögnum 360.000 ökumanna. Verðlaunin eru ennfremur eftirsóknarverð því allar umsagnir hafa verið sannreyndar (e. verified).
Lesa meira

Verkefnastjóri óskast

Dekkjahöllin auglýsir eftir verkefnastjóra á starfstöð sína á Egilsstöðum. Verkefnastjóri er rekstrarstjóra innan handar við útdeilingu verkefna, skipulag þjónustu og sölu og ráðgjöf til viðskiptavina ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Lesa meira

Afgreiðslutími í sumar

Breytingar hafa verið gerðar á afgreiðslutíma þjónustustöðva okkar. Allir staðir eru með opið virka daga 8 - 17. Á Akureyri og í Skútuvogi 12 er opið á laugardögum 10 - 14 en á Egilsstöðum 9 - 13.
Lesa meira