Fréttir

Opnunartími um áramót

Við viljum vekja athygli á að lokað verður á Egilsstöðum og í Skútuvogi 12 á gamlársdag. Opið verður á Akureyri frá 8 - 12. Opnum aftur 2. janúar kl. 8.
Lesa meira

Yokohama fékk öll verðlaunin á SEMA sýningunni

Á SEMA sýningunni í Las Vegas í byrjun nóvember voru veitt verðlaun fyrir besta nýja dekkið á sýningunni. Yokohama Geolandar X-AT var valið besta dekkið af dómnefnd SEMA en dekkið hefur verið gríðarlega vinsælt í Bandaríkjunum. Ekki nóg með að Yokohama hafi hrifsað fyrsta sætið heldur átti Yokohama annað og þriðja sætið með tveimur öðrum dekkjum og það hefur aldrei gerst áður að sami framleiðandi lendi í efstum sætunum í þessum flokki.
Lesa meira

Umhverfisvænn dekkjapoki

Það má reikna með að um árlega sé um 100 tonnum af dekkjapokum hent. Við bjóðum nú umhverfisvæna dekkjapokann sem þú getur notað aftur og aftur. Samhliða því byrjar Dekkjahöllin að rukka fyrir plast-dekkjapoka. Allur ágóði af þeim fer í umhverfisverkefni
Lesa meira

Lokað sumardaginn fyrsta

Við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum gleðilegs sumars. Lokað verður á þjónustustöðvum okkar sumardaginn fyrsta. Við opnum aftur föstudaginn 26. apríl kl. 8.
Lesa meira

Sumar-opnunartími

Frá og með 1. apríl er kominn sumartími á þjónustustöðvum okkar. Opið er 8-18 virka dag og einnig er opið á laugardögum.
Lesa meira

Vinningshafar í Öskudagsleiknum 2019

Það voru rúmlega 100 hópar sem heimsóttu okkur í Dekkjahöllina á Akureyri. Dómnefnd hefur valið tvo hópa sem fá bíómiða og þeir geta nálgast miðana í afgreiðslunni
Lesa meira

Þökkum öflugu starfsfólki og viðskiptavinum framúrskarandi árangur

Creditinfo veitti 857 fyrirtækjum á Íslandi vottunina framúrskarandi fyrirtæki vegna rekstrarársins 2017 á dögunum. Aðeins 2% fyrirtækja á Íslandi standast kröfur Creditinfo um vottunina en Creditinfo byrjaði með þessa vottun 2010. Aðeins 55 fyrirtæki á Íslandi hafa verið á þessum lista frá upphafi og er Dekkjahöllin eitt af þeim fyrirtækjum.
Lesa meira

Breytingar á opnunartíma

Við tökum upp vetraropnun á stöðunum okkar frá og með 1. desember. Kynnið ykkur breytingar.
Lesa meira

Neptun kerrurnar vinsælar

Dekkjahöllin hefur flutt inn í nærri fimmtán ár kerrur frá Neptun við góðan orðstír. Kerrurnar hafa á sér gott orð að vera endingargóðar, vandaðar og auðveldar í notkun.
Lesa meira

Lögreglan byrjar að sekta á þriðjudag

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sagt frá því tilkynningu til fjölmiðla og á Facebook síðu sinni að þeir muni byrja á að sekta ökumenn sem eru á nagladekkjum frá og með 15. maí. Sektin fyrir að vera á nagladekkjum var hækkuð þann 1. maí s.l. frá 5.000 kr. á dekk í 20.000 kr. á dekk.
Lesa meira