Fréttir

Lagerhreinsun: Við bætum við dekkjum

Við höfum fengið alveg frábærar undirtektir við lagerhreinsun okkar í Marangoni dekkjum. Við tókum okkur því til og löguðum aðeins betur til.
Lesa meira

Marangoni dekk frá 2.500 kr.

Við erum í tiltekt á lagernum og nú eru öll Marangoni dekk á sérverðum. Sjá lista hér í fréttinni. Sumstaðar eru til heilir gangar og annarstaðar bara stök dekk
Lesa meira

Ný Yokohama dekk prófuð

Í síðustu viku fóru systkinin Elín Dögg og Stefán Gunnars-börn í reynsluakstur til Lulea í Svíþjóð. Tvö ný munstur í vetrardekkjum voru í reynsluakstrinum ásamt fleirum. Hvort tveggja var verið að prófa nagladekk og naglalaus dekk.
Lesa meira

Vinningshafar í öskudagsleiknum okkar

Þrír hópar hafa verið valdir sem fá bíómiða í Borgarbíó og lítla kók og popp.
Lesa meira

Takk fyrir komuna

Það var talsverður fjöldi sem heimsóttu okkur á Akureyri í dag, öskudag. Öskudagurinn er haldinn hátíðlegur á Akureyri og undanfarin ár hafa komið meira en 100 hópar til okkar á Akureyri og árið í ár var engin undantekning.
Lesa meira

Ertu framúrskarandi?

Dekkjahöllin leitar að starfskröftum í störf á þjónustustöð okkar á Akureyri.
Lesa meira

Dekkjahöllin er framúrskarandi sjöunda árið í röð

Í dag kynnir Creditinfo þau fyrirtæki sem hafa fengið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki 2016. Dekkjahöllin fær þessa viðurkenningu afhenta núna í sjöunda skiptið en það eru ekki mörg fyrirtæki á Íslandi sem hafa náð þeim árangri.
Lesa meira

Óskum eftir að ráða verkefnastjóra

Dekkjahöllin óskar eftir að ráða krafmikinn einstakling í fjölbreytt starf verkefnastjóra í höfuðstöðvar sínar á Akureyri.
Lesa meira

Við framlengjum vegna veðurs

Vegna veðurs þá framlengjum við afsláttinn á Sonar vetrar- og heilsársdekkin fram til. 15. október og bætum við dekkjum.
Lesa meira

Frír flutningur á dekkjum til 15. október

Í tilefni opnunar breyttrar heimasíðu þá munum við bjóða upp á frían flutning á dekkjum sem keypt eru í vefverslun okkar til 15. október.
Lesa meira