Fréttir

Vinningshafar í öskudagsleiknum

Við höfum valið sigurvegara í öskudagsleik Dekkjahallarinnar. Það voru þrjú lið valin og fá þau bíómiða í Borgarbíó.
Lesa meira

Öskudagur á Akureyri

Það er mikil hefð fyrir öskudeginum á Akureyri. Grunnskólarnir hófu vetrarfrí sitt í dag og þutu börn á milli fyrirtækja til að tryggja sér gotterí. Við í Dekkjahöllinni fengum til okkar 147 lið og þökkum við þeim kærlega fyrir heimsóknina. Eins og áður þá gefum við nokkrum liðum miða í Borgarbíó og er dómnefnd að störfum. Verðlaunalið verða kynnt fyrir helgina.
Lesa meira

Dekkjahöllin er framúrskarandi fyrirtæki fjórða árið í röð

Í gær birti Creditinfo í fjórða sinn lista yfir framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi og Dekkjahöllin er enn og aftur á þeim lista.
Lesa meira

Gagnaöryggi á dekkjahollin.is

Vegna umræðu um gagnaöryggi tókum við saman upplýsingar um vefverslun okkar á dekkjahollin.is.
Lesa meira

Yokohama toppar lista yfir bestu sportbíladekkin

Franska tímarítið „Motorsport“ (Le Magazine de L‘ Automobile Sportive) gerði ítarlega úttekt á dekkjum frá tíu stærstu og leiðandi dekkjaframleiðendum. Í úttekt blaðsins var nýjasta mótorsport dekk Yokohama , ADVAN Sport V105 valið það besta en dekkið var formlega kynnt í Evrópu fyrr á þessu ári.
Lesa meira

Munið eftir dekkjunum á ferðavagninum

Sumarið er komið og þá fara tjaldvagnarnir og hjólhýsin á stjá.  Við erum með nokkur ráð sem vert er að hafa í huga áður en lagt er af stað í fríið.
Lesa meira

Dekk á betra verði

Úrval sumardekkja á betra verði og 20% afsláttur af Sonar PF-2 heilsársdekkjum til og með 3. júní
Lesa meira

Nú getur þú borgað með debetkorti í vefverslun okkar

Frá og með 16. maí er hægt að borga með Maestro debetkortum í vefverslun okkar. Á kortinu er kortanúmer sem gerir það kleift að greiða með debetkorti.
Lesa meira

Dekkjadagar FM957 og Dekkjahallarinnar

Viltu vinna umfelgun eða dekkjaumgang, útilegukortið 2013 og 15.000 kr dekkjaúttekt hjá ÓB?
Lesa meira

Starf í Reykjavík

Leitum að dugmiklum starfskrafti á hjólbarða- og smurstöð Dekkjahallarinnar í Reykjavík. Umsóknareyðublöð í Skeifunni 5 og hér á heimasíðunni (undir flipanum UM OKKUR)
Lesa meira