Felguréttingarvél

Góð lausn fyrir bognar og skakkar felgur, sem hingað til hefur ekki verið hægt að laga.

Dekkjahöllin býr yfir fullkomnum felguréttingarvélum bæði á Akureyri og Egilsstöðum, þeim einu sinnar tegundar á Íslandi.  Nú er hægt að fá vandaða réttingu á hvaða felgu sem er, stál-, króm- eða álfelgu.