Karfan er tóm.
Þú færð réttu dekkin hjá okkur
Við mælum með
Fréttir & tilkynningar

Yokohama framleiðir 20" háhraðadekk fyrir nýjan Mercedes-AMG CLE 53 4MATIC+ Coupé
23.07.2025
Yokohama Rubber Co., Ltd. hefur tilkynnt að fyrirtækið muni framleiða 20 tommu ADVAN Sport V107 sem upprunalegan búnað (OE) fyrir nýjan Mercedes-AMG CLE 53 4MATIC+ Coupé, sem kemur á markað í júní 2025. Bíllinn verður búinn 265/35ZR20 (99Y) dekkjum að framan og 295/30ZR20 (101Y) að aftan.

Við höfum opnað í Reykjanesbæ
23.04.2025
Dekkjahöllin opnaði sjöttu þjónustustöð sína í Reykjanesbæ í vikunni. Dekkjahöllin er til húsa í Njarðarbraut 11. Við bjóðum alla velkomna og á fyrstu vikunum bjóðum við upp á öflug opnunartilboð.
Engar tímapantanir - bara að mæta

Ný og notendavænni heimasíða
07.04.2025
Ný og notendavænni heimasíða hefur verið tekin í notkun. Heimasíðan er núna beintengd vörulager okkar og sýnir hvort að dekkin séu til á viðkomandi þjónustustöð ásamt upplýsingum um EU neytendamerkingar. Greiðsluferlið hefur einnig verið einfaldað og gengur hraðar fyrir sig.