Ertu að fá þér Teslu?

Tesla afhendir á næstu dögum fyrstu bílana sem hafa verið seldir á Íslandi beint frá framleiðanda. Bílarnir koma flestir á 235/45R18 sumardekkjum. Dekkjahöllin er að fá á næstu vikum Yokohama w.drive V905 í þessari stærð og er hægt að panta gang hjá sölumönnum.

Veturinn 2020-2021 stendur til að vera með meira úrval af vetrardekkjum. Yokohama framleiðir í 235/45R18 iceGUARD iG65 nagladekkið sem hefur verið að fá einstaka dóma frá viðskiptavinum. Einnig stendur til boða að fá loftbóludekkið Yokohama iceGUARD iG60 sem er eitt besta vetrardekkið án nagla.

Sendu okkur fyrirspurn ef þú hefur áhuga á að tryggja þér nagladekkið eða loftbóludekkin.

Yokohama iG65

 

Yokohama loftbóludekkið