Dekkjafróðleikur

Á hjólbarða er hægt að sjá flestar þær upplýsingar sem þarf til að átta sig á getu hjólbarðans.  Meðfylgjandi mynd sýnir hvað mismunandi tákn og stafir segja þér um hjólbarðann.

Burðarþolsmerking

Á hjólbarða eru gefnar upp tölur fyrir burðarþol.  Þetta er hámarksburðarþol á viðkomandi hjólbarða.  Eftirfarandi tafla sýnir hvað hver tala táknar í kílógrömmum.

Hraðatákn

Á eftir tölustaf sem markar burðarþol kemur bókstafur sem táknar hraðamerkingu, þ.e hversu mikinn hraða hjólbarðinn þolir.