Syngjandi hópar í Dekkjahöllinni

Það var mikill fjöldi hópa sem kom til okkar á öskudaginn á Akureyri samkvæmt venju. Hópar fengu nammi í stað fyrir söng og voru margir hópar búnir að leggja mikinn undirbúning í búninga og söng. Dómnefnd valdi þrjá hópa sem fá miða í Borgarbíó.

Myndasafn frá deginum

Vinningshafar eru:

Vinningshafar

Vinningshafar

 

Vinningshafar