Fréttir

Aðgerðir vegna samkomubanns

Vegna samkomubanns þá höfum við gripið til ýmissa aðgerða á sölustöðum okkar. Við höldum áfram sömu þjónustu en biðjum viðskiptavini að fara eftir tilmælum yfirvalda. Við skulum ekki gleyma því að brosa og þvo hendur. Sameinuð vinnum við á þessu.
Lesa meira

Syngjandi hópar í Dekkjahöllinni

Það var mikill fjöldi hópa sem kom til okkar á öskudaginn á Akureyri samkvæmt venju. Hópar fengu nammi í stað fyrir söng og voru margir hópar búnir að leggja mikinn undirbúning í búninga og söng. Dómnefnd valdi þrjá hópa sem fá miða í Borgarbíó.
Lesa meira

Ertu að fá þér Teslu?

Tesla afhendir á næstu dögum fyrstu bílana sem hafa verið seldir á Íslandi beint frá framleiðanda. Bílarnir koma flestir á 235/45R18 sumardekkjum. Dekkjahöllin er að fá á næstu vikum Yokohama w.drive V905 í þessari stærð og er hægt að panta gang hjá sölumönnum.
Lesa meira

Á fleygiferð til Sierra Leone

Þessa dagana eru á ferðinni um 250 bílar í keppni frá Budapest í Ungverjalandi til Freetown í Sierra Leone. Þar á meðal eru Íslendingarnir Þórólfur Gunnarsson og Margrét Jónsdóttir en þau eru á gamla fjölskyldubílnum sínum Toyota Landcruiser 90 (1997) sem þau gefa svo mæðravernd Unicef.
Lesa meira

Opnunartími um áramót

Við viljum vekja athygli á að lokað verður á Egilsstöðum og í Skútuvogi 12 á gamlársdag. Opið verður á Akureyri frá 8 - 12. Opnum aftur 2. janúar kl. 8.
Lesa meira

Yokohama fékk öll verðlaunin á SEMA sýningunni

Á SEMA sýningunni í Las Vegas í byrjun nóvember voru veitt verðlaun fyrir besta nýja dekkið á sýningunni. Yokohama Geolandar X-AT var valið besta dekkið af dómnefnd SEMA en dekkið hefur verið gríðarlega vinsælt í Bandaríkjunum. Ekki nóg með að Yokohama hafi hrifsað fyrsta sætið heldur átti Yokohama annað og þriðja sætið með tveimur öðrum dekkjum og það hefur aldrei gerst áður að sami framleiðandi lendi í efstum sætunum í þessum flokki.
Lesa meira

Umhverfisvænn dekkjapoki

Það má reikna með að um árlega sé um 100 tonnum af dekkjapokum hent. Við bjóðum nú umhverfisvæna dekkjapokann sem þú getur notað aftur og aftur. Samhliða því byrjar Dekkjahöllin að rukka fyrir plast-dekkjapoka. Allur ágóði af þeim fer í umhverfisverkefni
Lesa meira

Lokað sumardaginn fyrsta

Við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum gleðilegs sumars. Lokað verður á þjónustustöðvum okkar sumardaginn fyrsta. Við opnum aftur föstudaginn 26. apríl kl. 8.
Lesa meira

Sumar-opnunartími

Frá og með 1. apríl er kominn sumartími á þjónustustöðvum okkar. Opið er 8-18 virka dag og einnig er opið á laugardögum.
Lesa meira

Vinningshafar í Öskudagsleiknum 2019

Það voru rúmlega 100 hópar sem heimsóttu okkur í Dekkjahöllina á Akureyri. Dómnefnd hefur valið tvo hópa sem fá bíómiða og þeir geta nálgast miðana í afgreiðslunni
Lesa meira