Karfan er tóm.
Fréttir & tilkynningar

Jólatilboð á viðgerðarsettum
09.12.2011
Almennt
Dekkjahöllin er með frábært jólatilboð á viðgerðarsettum en þau eru tilvalin í jólapakkann fyrir jeppamanninn eða konuna.

Dekk á betra verði
01.12.2011
Almennt
Við bjóðum nú Sonar PF-2, vel skorin og gripmikil ónegld vetrardekk á frábæru pakkatilboði: 4 stk með umfelgun,
jafnvægisstillingu og undirsetningu:
Jólabónus dekkjahallarinnar
21.11.2011
Almennt
Heppinn viðskiptavinur fær VETRARDEKKIN ENDURGREIDD. Dregið 15. desember.
Dekkjaleikur á Bylgjunni
25.10.2011
Almennt
Viltu vinna umfelgun eða dekkjaumgang? Skráðu þig þá í dekkjaleik Bylgjunnar og Dekkjahallarinnar hér.
Marangoni heilsársdekk og vetrardekk
28.09.2011
Almennt
Í haust býður Dekkjahöllin upp á frábæra línu í vetrardekkjum. Má þar nefna vetrardekkjalínuna frá ítalska
dekkjaframleiðandanum Marangoni, en örkornadekkin frá þeim hafa slegið í gegn hér á landi.

Sonar heilsársdekkin komin í hús
26.08.2011
Almennt
Sonar heilsársdekkin komin í fjölmörgum stærðum.
YOKOHAMA á Íslandi
28.07.2011
Almennt
Dekkjahöllin
getur nú státað sig af því að hafa fengið umboð á Íslandi fyrir japanska dekkjaframleiðandann YOKOHAMA. Í haust verður í
boði glæsileg lína vetrardekkja fyrir fólksbíla, jepplinga og flestar gerðir jeppa.
Sjá nánar á http://www.yokohama.is/
Marangoni dekk Umhverfisvæn framleiðsla
06.07.2011
Almennt
Þessa dagana keppast hjólbarðaframleiðendur við að endurbæta
framleiðslu sína og útrýma eiturefnum, þ.e. PAH olíu, úr framleiðslu sinni til að uppfylla nýlegar kröfur
Evrópusambandsins.
HEILSÁRSDEKK Á BETRA VERÐI
21.06.2011
Almennt
Eigum á lager fjölmargar stærðir heilsársdekkja á frábæru verði. Sendið okkur fyrirspurn eða hringið í síma 581 3002
(RVK), 4712002 (EG) eða 4623002 (AK).