Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Dekkjahöllin meðal framúrskarandi fyrirtækja 2025

03.11.2025
Við hjá Dekkjahöllinni erum afar stolt af því að hafa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki 2025 og þar með fengið þessa viðurkenningu 16 ár í röð. Viðurkenningin er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á stöðugleika, sterka rekstrarstöðu og áreiðanleika í starfsemi sinni. Aðeins um 2,5% íslenskra fyrirtækja uppfylla þau ströngu...

Continental VikingContact 8 sigurvegari vetrardekkjakönnunar NAF 2025

22.10.2025
Samkvæmt nýjustu vetrardekkjakönnun norska bifreiðaeigendafélagsins (NAF) 2025, sem er systurfélag Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), er Continental VikingContact 8 eitt allra besta naglalausa vetrardekkið á markaðnum í dag. Könnunin var framkvæmd við raunverulegar vetraraðstæður í Svíþjóð og Finnlandi, þar sem grip, hemlunarvegalengd,...

Við erum með dekkin

18.09.2025
Nú hefur kólnað í veðri og mikilvægt að athuga hvort að rétt dekk eru undir bílnum.  Hjá okkur finnur þú úrval af dekkjum sem henta öllum aðstæðum.  Finndu þína staðsetningu og opnunartíma sem henta þér best hér.  Engar tímapantanir, bara mæta!

Frír flutningur á landsbyggðina

10.09.2025
Með kóðanum DEKKINHEIM

Opnunarhátíð í Reykjanesbæ

10.09.2025
Laugardaginn 13. september kl. 12-16.

18 af 20 stærstu rafbílaframleiðendum heimsins velja Continental

27.08.2025
Continental er leiðandi dekkjaframleiðandi sem hefur fest sig rækilega í sessi á rafbílamarkaðinum. Árið völdu 18 af 20 stærstu rafbílaframleiðendum heims Continental undir nýja bíla hjá sér. Þetta sýnir traust iðnaðarins á lausnum Continental, en fyrirtækið útvegar einnig dekk til níu af tíu stærstu framleiðendum á hverju svæði heims (EMEA, Ameríku og APAC).

Yokohama framleiðir 20" háhraðadekk fyrir nýjan Mercedes-AMG CLE 53 4MATIC+ Coupé

23.07.2025
Yokohama Rubber Co., Ltd. hefur tilkynnt að fyrirtækið muni framleiða 20 tommu ADVAN Sport V107 sem upprunalegan búnað (OE) fyrir nýjan Mercedes-AMG CLE 53 4MATIC+ Coupé, sem kemur á markað í júní 2025. Bíllinn verður búinn 265/35ZR20 (99Y) dekkjum að framan og 295/30ZR20 (101Y) að aftan.

Við höfum opnað í Reykjanesbæ

23.04.2025
Dekkjahöllin opnaði sjöttu þjónustustöð sína í Reykjanesbæ í vikunni. Dekkjahöllin er til húsa í Njarðarbraut 11. Við bjóðum alla velkomna og á fyrstu vikunum bjóðum við upp á öflug opnunartilboð. Engar tímapantanir - bara að mæta

Ný og notendavænni heimasíða

07.04.2025
Ný og notendavænni heimasíða hefur verið tekin í notkun. Heimasíðan er núna beintengd vörulager okkar og sýnir hvort að dekkin séu til á viðkomandi þjónustustöð ásamt upplýsingum um EU neytendamerkingar. Greiðsluferlið hefur einnig verið einfaldað og gengur hraðar fyrir sig.