Karfan er tóm.
Fréttir & tilkynningar

Enn og aftur slær Yokohama í gegn!
29.10.2012
Almennt
Dekkið BluEarth AE-01 frá Yokohama hefur heldur betur komið vel út úr prófunum frá virta TÜV SÜD, sem er heimsleiðandi þýsk vottunar- og eftirlitssamtök.
Nældu þér í umgang á FM957!
17.10.2012
Almennt
FM 957 og Dekkjahöllin ætla að bjóða heppnum hlustendum upp á umfelgun og eða dekkjaumgang á bílinn fyrir veturinn!
Marangoni vetrardekkin
09.10.2012
Almennt
Marangoni - meira grip við allar vetraraðstæður. Ítölsk gæðadekk fyrir þig.
YOKOHAMA vetrardekk
25.09.2012
Almennt
YOKOHAMA vetrardekk eru frábær valkostur við íslenskar aðstæður.

Einstakt ágústtilboð á sumardekkjum og heilsársdekkjum
01.08.2012
Almennt
Einstakt verð á sumar- og heilsársdekkjum í fjölmörgum stærðum. Kynntu þér málið hjá sölumönnum eða
sendu fyrirspurn hér á heimasíðunni.
Kerrur á tilboði
31.05.2012
Almennt
Við erum farin að taka niður pantanir í kerrur sem eru að koma í byrjun júní. Takmarkað magn í boði á eftirtöldum
verðum.

Heimsókn frá Giuliano
10.05.2012
Almennt
Við fengum á dögunum heimsókn frá sölustjóra Guiliano á Ítalíu. Guiliano er ítalskur framleiðandi véla fyrir
dekkjaverkstæði en Dekkjahöllin notar nær eingöngu tæki frá Guiliano á þjónustustöðvum sínum.
Tilboðspakkar
12.04.2012
Almennt
Í tilefni opnunar á fjórðu þjónustustöð okkar í Skútuvogi 12 þá bjóðum við tilboðspakka á nokkrum
völdum stærðum. Hver pakki inniheldur 4 dekk + vinnu + ventla.
Ný þjónustustöð í Skútuvogi 12
11.04.2012
Almennt
Erum búin að opna nýja og glæsilega þjónustustöð í Skútuvogi 12j (næsta hús við Blómaval). Þar er hægt
að fá alla almenna hjólbarðaþjónustu. Þar er mjög góð aðstaða fyrir jeppa og sportbíla. Hlökkum til að sjá
ykkur.