Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Yokohama toppar lista yfir bestu sportbíladekkin

03.10.2013
Almennt
Franska tímarítið „Motorsport“ (Le Magazine de L‘ Automobile Sportive) gerði ítarlega úttekt á dekkjum frá tíu stærstu og leiðandi dekkjaframleiðendum. Í úttekt blaðsins var nýjasta mótorsport dekk Yokohama , ADVAN Sport V105 valið það besta en dekkið var formlega kynnt í Evrópu fyrr á þessu ári.

Munið eftir dekkjunum á ferðavagninum

16.06.2013
Almennt
Sumarið er komið og þá fara tjaldvagnarnir og hjólhýsin á stjá.  Við erum með nokkur ráð sem vert er að hafa í huga áður en lagt er af stað í fríið.

Dekk á betra verði

30.05.2013
Almennt
Úrval sumardekkja á betra verði og 20% afsláttur af Sonar PF-2 heilsársdekkjum til og með 3. júní

Nú getur þú borgað með debetkorti í vefverslun okkar

16.05.2013
Almennt
Frá og með 16. maí er hægt að borga með Maestro debetkortum í vefverslun okkar. Á kortinu er kortanúmer sem gerir það kleift að greiða með debetkorti.

Dekkjadagar FM957 og Dekkjahallarinnar

09.04.2013
Almennt
Viltu vinna umfelgun eða dekkjaumgang, útilegukortið 2013 og 15.000 kr dekkjaúttekt hjá ÓB?

Starf í Reykjavík

12.03.2013
Almennt
Leitum að dugmiklum starfskrafti á hjólbarða- og smurstöð Dekkjahallarinnar í Reykjavík. Umsóknareyðublöð í Skeifunni 5 og hér á heimasíðunni (undir flipanum UM OKKUR)

Nú getur þú verslað dekk á netinu

06.03.2013
Almennt
Dekkjahöllin tekur nú í notkun nýja heimasíðu sem var búin til af Stefnu hugbúnaðarhúsi á Akureyri. Nú bjóðum við upp á vefverslun með dekkjum ásamt því að viðskiptavinir geta haft samband við sölumann með notkun netspjalls.

Vinningshafar í öskudagsleiknum

14.02.2013
Almennt
Dómnefndin hefur valið tvo hópa sem fara í bíó í Borgarbíó og fá popp og kók með.  Þetta árið voru einstaklega margir hópar sem komu til greina og því var það einstaklega erfitt fyrir dómnefndina að velja...

Frábær öskudagur

13.02.2013
Almennt
Það bíður dómnefndarinnar erfitt val að velja hverjir teljast til bestu hópanna. Mjög margir hópar koma til greina og verður dómnefndin að störfum þar til á morgun. Við fengum til okkar 185 hópa og er virkilega gaman að fá þessar kynjaverur í heimsókn.