Leita eftir stærð

Heilsárs- og vetrardekk

Y354
Y354

Yokohama Y354 M+S

Endingargott og gripmikið gæðadekk

Vörunúmer 1419580CYOY354
Verð pr. dekk m.v. fjögur dekkmeð VSK
22.344 kr. Listaverð26.287 kr.
195/80R14 106/104Q - 22.344 kr.
205/80R14 109/107Q - 23.890 kr.
205/70R15 - 21.837 kr.
235/60R17 117R - 33.644 kr.
Uppselt í Vefverslun, gæti verið til á sölustöðum okkar

Lýsing

Framleitt af YOKOHAMA, sem er einn af stærstu hjólbarðaframleiðendum í heimi. YOKOHAMA leggur áherslu á gæði, tækniframþróun og hagkvæmni fyrir bílaeigendur.

  • Hentar vel fyrir sendibíla til keyrslu á malbiki.  
  • Gúmmíblandan og hönnun dekksins gerir dekkið að góðum kosti sem heilsársdekk.
  • Djúpt munstur og míkróskurður veita einstakt grip í bleytu og snjó.  
  • Sérhannaða gúmmíblandan skilar sér í betri endingu og framúrskarandi gripi.
Nánari upplýsingar um tæknilega eiginleika og EU-merkingu hér.