Að lesa á dekkin

Til þess að fá upp þau dekk sem tilheyra bílnum er mikilvægt að setja inn rétta stærð.  Á dekkjunum er hægt að lesa dekkjastærðina.

Breidd

Breidd

Breiddin er fjarlægð frá annarri hlið dekksins til hinnar hliðarinnar mæld í millimetrum

 

 

 

 

Hæð

HæðHæð dekksins er mæld í prósentum.  Þá er mælt hversu mikið hlutfallið af breidd dekksins er í hæð dekksins frá felgubrún að efsta punkti.  

 

 

 

Felgustærð

felgaSíðasta talan segir til um stærð felgunnar sem dekkið passar á.  Talan 15 segir að dekkið passi á 15" felgu.