Leita eftir stærð

Sumardekk

Yokohama Advan dB V552
Yokohama Advan dB V552

Yokohama Advan dB V552

Einstaklega hljóðlát

Vörunúmer 1823545YOV552
Verð pr. dekk m.v. fjögur dekkmeð VSK
44.191 kr. Listaverð51.990 kr.
235/45R18 98W - 44.191 kr.
235/40R19 96Y - 42.492 kr.
235/55R19 105W - 45.891 kr.
245/45R19 102Y - 48.994 kr.
255/50R19 107W - 49.291 kr.


Lýsing

Yokohama Advan dB er sérstaklega hannað með þarfir eigendur rafmagns- og hybrid bíla. Dekkið er að fá bestu einkunn fyrir grip í bleytu og einstaklega hljóðlát. Í sumum stærðum er hljóðið allt að helmingi minna en samkeppnisaðila.

Litlir kubbar í hönnun

Framúrskarandi hönnun munsturs

1. Litlum kubbum raðað saman til að minnka hljóð og betra grip í bleytu.

2. Heill flötur í miðjunni upp á stöðugleika í akstri.

3. Lokaðar rákir sem tryggja stífleika kubbana til þess að ná sem minnsta hljóði og gripi í beygjum.

Endurhönnuð hljóðlát uppbygging

1. Ný gúmmíblanda til þess að ná fram betri eldsneytiseyðslu og betra gripi í bleytu

2. Hljóðlátur grunnur

3. Hljóðlát beltahönnun. Breitt belti og hönnun gerð til að minnka víbring í hliðum.

4. Eldsneytissparandi hönnun í hliðum

5. Styrking í hliðum fyrir betra grip

Hönnun á öxl Öxl dekksins er hönnuð fyrir mýkt í akstri en jafnframt til að tryggja jafna endingu og hljóðlátt dekk í langan tíma
 Ný hliðarhönnun  Ný hönnun á hliðum dekksins er gerð til þess að minnka víbring sem kemur af götunni og þyngd bílsins. Þetta skilar sér í hljóðlátara dekki sem hentar sérstaklega vel fyrir rafmagnsbíla.