Yokohama dekk undir nýjan BMW X3

Yokohama hefur samið við BMW um að Yokohama Advan Sport V105 verður á nýjum BMW X3 bíl þýska bílaframleiðands. Þetta er í fyrsta skipti sem Yokohama framleiðir dekk undir nýja BMW bíla. Tvær stærðir verða framleiddar fyrir þennan bíl 225/60R18 og 245/50R19 en 19“ dekkin verða í Run-flat dekkinu í Advan Sport
BMW X3 var frumsýndur í nóvember 2017 í Norður Ameríku og er að fara í sölu í fleiri heimsálfum. Dekkin voru þróuð með BMW og dekkin munu hafa stjörnumerki bílaframleiðands á hlið dekksins til marks um samþykki þeirra.

225/60R18245/50R19