Vinningshafar í Öskudagsleik Dekkjahallarinnar

Það voru rúmlega 100 hópar sem mættu í Dekkjahöllina á Akureyri og sungu fyrir starfsmenn í morgun. Það er alltaf jafnskemmtilegt að fá þessar kynjaverur í heimsókn til okkar. Dómnefnd hefur valið tvo hópa sem fá bíómiða, popp og kók í Borgarbíó.

Fulltrúi hópsins getur mætt í afgreiðslu Dekkjahallarinnar og fengið miðana. Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna í morgun og minnum á að allar myndir er hægt að nálgast í myndasafninu eða á Facebook síðu Dekkjahallarinnar

Vinningshafar öskudagsins 2018 eru:

Fyrra lið

Seinna lið