Vantar varadekkið í bílinn?

Dekkjahöllin er að flytja inn varadekkspakka í flestar gerðir bíla. Í pakkanum er varadekk á stálfelgu sem hægt er að nota til að koma bílnum á næsta verkstæði. Einnig er í þessu tjakkur og felgulykill.

Þú fyllir út eyðublað með bílnúmeri og starfsfólk Dekkjahallarinnar hefur samband fljótt með verð í pakkann fyrir viðkomandi bíl.

Verð í varadekkspakka (eyðublað)