Þú getur unnið 2 VIP miða í milliriðla á EM í handbolta

Dekkjaframleiðandinn Falken er með leik í gangi þar sem þú getur unnið 2 VIP miða á leik í milliriðlum þann 22. janúar en þar mun Ísland spila verði þeir í efstu tveimur sætunum í sínum riðli. Athugið að aðeins er um miða að ræða en vinningshafi þarf að koma sér sjálfur á staðinn.

Hægt er að skrá sig í leikinn til 15. janúar og verður vinningshafi dreginn af handhófi og fær tilkynningu í tölvupósti.

Taka þátt í leiknum

Athugið að Dekkjahöllin er ekki aðili að þessum leik heldur Falken Tire Europe GmbH. Vinningshafi fær einungis VIP miða á leik í milliriðlum í vinning en þarf að greiða sjálfur ferðakostnað til að koma sér á staðinn. Nánari upplýsingar er á vef leiksins