Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími þjónustustöðva Dekkjahallarinnar um jól og áramót er þannig:

Lokað er á aðfangadag, jóladag og annan í jólum. Auk þess er lokað á gamlársdag.

Aðra virka daga er opið 8-17 í Skútuvogi 12, Egilsstöðum og Akureyri

Opnunartími:

  • Föstudaginn 23. desember: Opið 8 – 17.
  • Laugardag 24. desember: Lokað
  • Mánudaginn 26. desember: Lokað
  • Laugardag 31. desember: Lokað
  • Mánudaginn 2. janúar: Opið 8 - 17