Lokað 26.-27. janúar á Akureyri og Egilsstöðum

Starfsmenn Dekkjahallarinnar fara í árshátíðarferð næstu helgi. Það verða því breytingar á opnunartíma á Akureyri og á Egilsstöðum þessa daga.

Lokað verður á Akureyri og Egilsstöðum.

  • Á Akureyri verður lokað en neyðarþjónusta virk og upplýsingar um hana eru á hurðinni.
  • Á Egilsstöðum verður lokað
  • Í Reykjavík verður opið í Skútuvogi 12 frá 8-17