Frír flutningur á dekkjum til 15. október

Í tilefni 100 ára afmælis Yokohama verður frír flutningur á dekkjum sem pöntuð er á heimasíðunni. 

Þú velur dekk, setur í körfu og gengur frá sölunni.  Þegar kemur að því að velja flutningsmáta er valinn leiðin FRÍR FLUTNINGUR MEÐ FLYTJANDA.

Þarf að velja frír flutningur

 

Tilboð þetta gildir til og með 15. október.