Ágúst Sigvaldason fær dekkin endurgreidd

Dregið var í afmælisleik Yokohama og Dekkjahallarinnar í morgun. Ágúst Sigvaldason fékk símtal frá okkur í þar sem honum var tilkynnt að Dekkjahöllin myndi endurgreiða honum nýju loftbóludekkin hans.
Að auki voru dregnir út fjórir aðilar sem fá glaðning frá Dekkjahöllinni og Yokohama. Þeir eru:
Valur Pétursson
Sigurveig Signý Róbertsdóttir
Óskar Smári Hallgrímsson og
Davíð Jónsson.
Þau hafa fengið tölvupóst frá okkur. Við viljum óska þeim innilega til hamingju og jafnframt þakka þeim fjölmörgu sem tóku þátt í afmælisleik Yokohama og Dekkjahallarinnar.