Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Gleðilegt sumar

21.04.2021
Almennt
Starfsfólk Dekkjahallarinnar verður í fríi sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 22. apríl. Opið samkvæmt opnunartíma föstudaginn 23. apríl.

Felgur í miklu úrvali

09.04.2021
Almennt
Dekkjahöllin er í samstarfi við OZ Racing í felgum og hægt er að sérpanta felgur frá þeim í gegnum okkur. OZ Racing er einn stærsti felguframleiðandi í heimi og er m.a. í samstarfi við flest liðin í Formúlu 1.

Breyttur opnunartími

08.04.2021
Almennt
Við erum komin í sumarskap og opið er virka daga 8 - 18 og á laugardögum á Akureyri, Egilsstöðum og í Skútuvogi

Opnunartími um áramót

30.12.2020
Almennt
Opið er á gamlársdag 8 - 12 á Akureyri, Egilsstöðum og í Skútuvogi 12. Við opnum svo aftur mánudaginn 4. janúar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða og sendum ykkur bestu óskir um farsælt ár

Breyttur opnunartími

14.12.2020
Almennt
Vetraropnun er núna á þjónustustöðvum okkar. Opið er virka daga 8 - 17 á Akureyri, Egilsstöðum og í Skútuvogi. Tímabundin vetrarlokun er í Skeifunni.

Einstök dekk á tilboði

10.11.2020
Almennt
Í tilefni þess að 11.11 er dagur einhleypra þá setjum við öll dekk þar sem við eigum bara eitt dekk eftir á 70-90% afslátt. Það er því tilvalið að endurnýja varadekkið sitt eða t.d. gert rólu, jólaskraut eða gera sér fallega stóla. Tilboðið gildir til og með 13. nóvember.

Snertilaus afgreiðsla á okkar stöðvum

31.10.2020
Almennt
Í framhaldi af hertum reglum yfirvalda þá leggjum við meiri áherslu á snertilausa afgreiðslu. Við biðjum viðskiptavini að bíða í bílnum á meðan við veitum þjónustuna. Afgreiðslumaður afgreiðir með posa í gegnum bílrúðu.

Hvað á ég að hafa mikið loft í dekkjunum?

17.08.2020
Almennt
Ein algengasta spurning sem við fáum er það hversu mikið loft á að vera í dekkjunum. Þetta getur verið mismunandi eftir bílaframleiðendum.

Breyttur sumartími

29.05.2020
Almennt
Breytingar hafa verið gerðar á opnunartíma hjá okkur. Opið verður virka daga 8 - 17.