Geymsludekk-Skeifan

Gera geymsludekkin klár (Skeifan)

Dekkjahótelið er staðsett í öðru húsnæði en verkstæði okkar og því er nauðsynlegt að senda beiðni til starfsfólks Dekkjahallarinnar í Skeifunni um að sækja dekkin og gera þau klár til afgreiðslu.

Beiðnir sem koma fyrir kl. 17 verða tilbúnar til afgreiðslu næsta dag. Mikilvægt er að viðskiptavinir komi í umfelgun þegar dekkin eru tilbúin til afgreiðslu. Ósóttum dekkjum er skilað aftur í geymslu eftir 2 daga.

Bílnúmerið sem geymsludekkin eru skráð á.
Númerið byrjar á S####. Vinsamlegast athugið að ef geymslumiði byrjar á V#### eða þá eru dekkin geymd í Dekkjahöllinni í Skútuvogi 12
captcha

Athugið! Þessi skráning gildir ekki sem tímapöntun eða sem forgangur í röð. Viðskiptavinir eru afgreiddir í þeirri röð sem þeir koma og við reynum að afgreiða fljótt og örugglega.