Karfan er tóm.
Þú færð réttu dekkin hjá okkur
Við mælum með
Fréttir & tilkynningar



18 af 20 stærstu rafbílaframleiðendum heimsins velja Continental
27.08.2025
Continental er leiðandi dekkjaframleiðandi sem hefur fest sig rækilega í sessi á rafbílamarkaðinum. Árið völdu 18 af 20 stærstu rafbílaframleiðendum heims Continental undir nýja bíla hjá sér. Þetta sýnir traust iðnaðarins á lausnum Continental, en fyrirtækið útvegar einnig dekk til níu af tíu stærstu framleiðendum á hverju svæði heims (EMEA, Ameríku og APAC).