Karfan er tóm.
Rásir í formi eldingar veitir þér meira öryggi á rigningardögum
![]() |
Í munstri BluEarth A er tvær rásir í formi eldingar, breið og mjó rás. Yokohama hefur fjölgað rásum í munstrinu og aukið stífleika kubba dekksins til að veita ökumönnum meira öryggi á rigningardögum. |
Hljóðlátara fyrir aukin þægindi.
![]() |
Yokohama hefur þróað nýja hönnun skilar sér í hljóðlátara dekki. Hönnunin er gerð til að dekkið slitni jafnara sem tryggir hljóðlátt dekk allan líftíma dekksins. |
Gúmmíblanda BluEarth A AE-50
![]() |
Hin sérstaka blanda í BluEarth A AE-50 er gerð til að ná sem bestu jafnvægi milli þeirra þátta sem skipta máli: eldsneytissparnaði, gripi í bleytu og endingu. Með því að tvöfalda kísilagnir og appelsínuolíu hefur Yokohama náð að bæta enn frekar grip í bleytu. |
![]() |
![]() |
Holur á hlið dekksins minnka loftmótstöðu
![]() |
Holur á hlið dekksins minnka loftmótstöðu sem dekkið verður fyrir og skilar sér í betri eldsneytiseyðslu. |
Ósamhverf munsturgerð
![]() |
Rásir í kubbum á innri hlið dekksins eru gerðar til að vinna gegn ójafnri endingu. Kubbar á ytri hlið dekksins er hannaðir svo að dekkið fari vel í gegnum beygjur. |






