Karfan er tóm.
Hin einstaka hönnun BluEarth Van RY55

1. Stífari kubbar og endingarmeira. Vinnur gegn ójöfnu sliti
2. Stífara gúmmí og fleiri brúnir. Aukið öryggi á blautum vegi.
3. Djúpar rásir og míkróskurður skila sér í betra jafnvægi, vatnið kemst auðveldlega frá og vinnur gegn ójöfnu sliti.
4. Vinnur gegn floti á vatni.

Meiri snerting gúmmís við vegyfirborðið.

1. Hönnun hliðar gerð með tilliti til vindmótstöðu. Svipað útlit og fólksbíladekk
2. Hliðarvörn gerð til varnar skemmdum.
Nánari upplýsingar um tæknilega eiginleika og EU-merkingu hér (stærðir skoðaðar undir "available sizes")