Geymsludekk-Skeifan

Gera geymsludekkin klár (Skeifan)

Dekkjahótelið er staðsett í öðru húsnæði en verkstæði okkar og því er nauðsynlegt að senda beiðni til starfsfólks Dekkjahallarinnar í Skeifunni um að sækja dekkin og gera þau klár til afgreiðslu.

Beiðnir sem koma fyrir kl. 17 verða tilbúnar til afgreiðslu næsta dag.

Bílnúmerið sem geymsludekkin eru skráð á.
Númerið byrjar á SK####. Vinsamlegast athugið að ef geymslumiði byrjar á SV#### þá eru dekkin geymd í Dekkjahöllinni í Skútuvogi 12

Athugið! Þessi skráning gildir ekki sem tímapöntun eða sem forgangur í röð. Viðskiptavinir eru afgreiddir í þeirri röð sem þeir koma og við reynum að afgreiða fljótt og örugglega.