Fréttir

Lokum kl. 12 í Reykjavík á föstudag

Viðskiptavinir athugið Þjónustustöðvar Dekkjahallarinnar í Reykjavík loka kl. 12 föstudaginn 15. febrúar vegna árshátiðar Dekkjahallarinnar. Lokað verður einnig laugardaginn 16. febrúar. Þjónustustöðvar okkar opna mánudaginn 18. febrúar n.k. kl. 8.
Lesa meira

Þökkum öflugu starfsfólki og viðskiptavinum framúrskarandi árangur

Creditinfo veitti 857 fyrirtækjum á Íslandi vottunina framúrskarandi fyrirtæki vegna rekstrarársins 2017 á dögunum. Aðeins 2% fyrirtækja á Íslandi standast kröfur Creditinfo um vottunina en Creditinfo byrjaði með þessa vottun 2010. Aðeins 55 fyrirtæki á Íslandi hafa verið á þessum lista frá upphafi og er Dekkjahöllin eitt af þeim fyrirtækjum.
Lesa meira

Breytingar á opnunartíma

Við tökum upp vetraropnun á stöðunum okkar frá og með 1. desember. Kynnið ykkur breytingar.
Lesa meira

Neptun kerrurnar vinsælar

Dekkjahöllin hefur flutt inn í nærri fimmtán ár kerrur frá Neptun við góðan orðstír. Kerrurnar hafa á sér gott orð að vera endingargóðar, vandaðar og auðveldar í notkun.
Lesa meira

Lögreglan byrjar að sekta á þriðjudag

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sagt frá því tilkynningu til fjölmiðla og á Facebook síðu sinni að þeir muni byrja á að sekta ökumenn sem eru á nagladekkjum frá og með 15. maí. Sektin fyrir að vera á nagladekkjum var hækkuð þann 1. maí s.l. frá 5.000 kr. á dekk í 20.000 kr. á dekk.
Lesa meira

Ertu með dekk í geymslu í Skeifunni?

Dekkjahöllin vill minna eigendur geymsludekkja í Skeifunni að láta vita með fyrirvara ætli þeir að skipta yfir á sumardekkin.
Lesa meira

Óskum eftir þjónustufulltrúa á Akureyri

Dekkjahöllin á Akureyri óskar eftir þjónustufulltrúa á Akureyri. Starfið felur í sér vinnu við hjólbarðaþjónustu og önnur tilfallandi störf.
Lesa meira

Óskum eftir starfsmanni í lagerumsjón Akureyri

Dekkjahöllin óskar eftir að ráða traustan starfsmann í lagerumsjón á starfstöð sína á Akureyri. Umsóknarfrestur framlengdur til og með 18. mars.
Lesa meira

Vinningshafar í Öskudagsleik Dekkjahallarinnar

Það voru rúmlega 100 hópar sem mættu í Dekkjahöllina á Akureyri og sungu fyrir starfsmenn í morgun
Lesa meira

Yokohama dekk undir nýjan BMW X3

Yokohama hefur samið við BMW um að Yokohama Advan Sport V105 verður á nýjum BMW X3 bíl þýska bílaframleiðands. Þetta er í fyrsta skipti sem Yokohama framleiðir dekk undir nýja BMW bíla.
Lesa meira