Nafnbótina framúrskarandi fyrirtæki hljóta fyrirtæki sem hafa staðist kröfur styrk- og stöðuleikamats Creditinfo. Aðeins 842 fyrirtæki af rúmlega 37.500 fyrirtækjum fengu þessa nafnbót fyrir árið 2020. Aðeins 63 fyrirtæki hafa verið á þessum lista öll árin eins og Dekkjahöllin.