Leita eftir stærð

Heilsárs- og vetrardekk

Yokohama iG55
Yokohama iG55

Yokohama iG55

Öflugt nagladekk

 

Frábær og hljóðlátur kostur fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar

Vörunúmer 1520570YOIG55
Verð pr. dekk m.v. fjögur dekkmeð VSK
29.742 kr. Listaverð34.990 kr.
175/70R13 82T - 18.097 kr.
175/65R14 86T - 18.692 kr.
175/70R14 88T - 16.991 kr.
185/65R14 90T - 21.242 kr.
185/70R14 92T - 17.841 kr.
185/55R15 86T - 23.792 kr.
185/60R15 88T - 19.541 kr.
185/65R15 92T - 20.817 kr.
195/65R15 95T - 20.817 kr.
205/65R15 99T - 20.391 kr.
205/70R15 100T - 29.742 kr.
205/75R15 97T - 28.891 kr.
215/70R15 98T - 25.491 kr.
185/55R16 83T - 28.891 kr.
195/55R16 91T - 30.592 kr.
205/55R16 94T - 24.642 kr.
205/60R16 96T - 28.891 kr.
215/55R16 97T - 24.642 kr.
215/60R16 99T - 28.891 kr.
215/65R16 102T - 29.656 kr.
215/70R16 100T - 31.867 kr.
225/70R16 107T - 34.841 kr.
235/70R16 106T - 39.092 kr.
245/70R16 111T - 41.217 kr.
275/70R16 114T - 42.492 kr.
205/50R17 93T - 35.692 kr.
215/45R17 91T - 33.142 kr.
215/50R17 95T - 36.542 kr.
215/55R17 98T - 34.841 kr.
225/55R17 101T - 35.862 kr.
225/60R17 103T - 33.992 kr.
225/65R17 106T - 34.841 kr.
235/55R17 103T - 35.949 kr.
235/65R17 108T - 38.751 kr.
265/65R17 116T - 52.691 kr.
275/65R17 119T - 44.616 kr.
285/65R17 116T - 49.717 kr.
225/40R18 92T - 40.791 kr.
245/45R18 95T - 40.288 kr.
245/60R18 105T - 48.442 kr.
255/55R18 109T - 37.938 kr.
255/60R18 112T - 49.886 kr.
265/60R18 114T - 37.481 kr.
245/40R19 98T - 49.980 kr.
245/55R19 103T - 50.142 kr.
255/50R19 107T - 52.691 kr.
265/50R19 110T - 50.665 kr.
265/50R20 111T - 59.415 kr.
275/45R20 110T - 53.909 kr.
285/50R20 112T - 52.862 kr.
265/45R21 104T - 66.207 kr.
Uppselt í Vefverslun, gæti verið til á sölustöðum okkar

Lýsing

Yokohama iceGUARD iG55 er nýjasta nagladekkið frá Yokohama.  Munstrið breytist frá eldra munstri og ný tegund Ninja-nagla er í dekkinu..
Munstur iG551.  Breiður miðflötur sem er míkróskorinn

2. Vindmyllumunstur til varnar naglanum

3. Þrívíddarflipaskurður

4. Gripmikill kantur

5. Breiðar raufar

 

 

Naglagerð

Neglingin:

Stjörnulaga Ninja-nagli og ný hönnun í fæti naglans bæta gripið.  Frammistaðan á ís er betri og einnig er naglinn að halda sér betur í dekkinu.  Ný naglahönnun og staðsetning naglanna bætir gripið í snjó og færir okkur hljóðlátara dekk.  Dekkið kemur neglt frá verksmiðju.

 

 

 

 

 

Vatnssogandi gúmmíVatnssogandi gúmmíblanda er í neglanlega dekkinu eins og er í naglalausa dekkinu í iceGUARD iG30 og iG50. Í gúmmíblöndu eru vatnssogandi efni sem auðveldar dekkinu að ná festu við yfirborð vegarins.  Loftbólurnar eru með harðri skel sem grípa einnig í svellið.

 

 

 

 

 

Appelsínuolían tryggir mýkra dekkYokohama iceGUARD iG55 er fyrsta nagladekkið sem inniheldur appelsínuolíu sem tryggir mýkra gúmmí en jafnframt léttari dekk og góða endingu.  Þessi tækni hjá Yokohama er umhverfisvænni en þegar notuð er hefðbundin olía, auk þess sem dekkið rúllar betur sem skilar sér í lægri eldsneytiseyðslu heldur en hjá hefðbundnum nagladekkjum.