Leita eftir stærð

Heilsárs- og vetrardekk

Yokohama IG30
Yokohama IG30

Yokohama IG30

Hágæða óneglanlegt vetrardekk með loftbólum, kísil- og kolefnisflögum

Vörunúmer 1317570YOIG30
Verð pr. dekk m.v. fjögur dekkmeð VSK
14.069 kr. Listaverð16.552 kr.
155/70R13 75Q - 12.899 kr.
165/70R13 79Q - 11.280 kr.
175/70R13 82Q - 14.069 kr.
185/70R14 88Q - 12.742 kr.
185/80R14 91Q - 16.912 kr.
195/55R15 85Q - 21.098 kr.
215/45R17 87Q - 33.142 kr.
225/55R17 97Q - 28.001 kr.
245/40R18 93Q - 44.786 kr.
Uppselt í Vefverslun, gæti verið til á sölustöðum okkar

Lýsing

Hágæða óneglanlegt vetrardekk/loftbóludekk með loftbólum, kísil- og kolefnisflögum. Framleitt í Japan.

  • Yokohama IG30 hefur þrjú lög af marglaga vatnsraufum sem styðja hver aðra og koma í veg fyrir að fliparnir sveigji í átt að hverjum öðrum. Hver marglaga vatnsrauf er næstum 30% lengur á dekkjarfletinum og grípa því brúnirnar vel í snjó og ís.
  • Stórir, víðir og miðstýrðir þriggjabelta flipar veita góða aksturs- og hemlunareiginleika á blautum, þurrum og ísuðum vegum.
  • Ný hönnun á slabbraufum skila fyrirtaks afrennslis afköstum í slabbi, snjó og bleytu sökum mismunandi þykktar á raufum frá miðju til ytri hliðar.
Skyringarmynd efniseindir
Í dekkinu eru kísilagnir, loftbólur og kolefnisagnir sem soga upp bleytuna sem tryggir gúmmíinu festu.