Leita eftir stærð

Heilsárs- og vetrardekk

Falken WildPeak AT3
Falken WildPeak AT3

Falken WildPeak AT3

Öflugt AT dekk til í hvaða ævintýri sem er.

Vörunúmer 1626575FAAT3
Verð pr. dekk m.v. fjögur dekkmeð VSK
49.971 kr. Listaverð58.790 kr.
265/75R16 119/116Q - 49.971 kr.
265/70R17 115S - 50.992 kr.
265/60R18 110H - 50.992 kr.
275/65R18 113/110Q - 55.921 kr.
Uppselt í Vefverslun, gæti verið til á sölustöðum okkar

Lýsing

Falken WildPeak AT er öflugt alhliða dekk sem er til í hvaða ævintýri sem er. 

Hönnun dekksins

Miðlína dekksins er ZigZak laga. Þessi lögun býr til fleiri brúnir og öflugt grip við allskonar aðstæður.

Bætt grip í aur og í erfiðum veðuraðstæðum.

Munstrið hreinsar sig vel

Góðir fletir í munstri

Langir og breiðir munsturskubbar í miðju dekksins. 

Skilar sér í betra gripi og stífleika dekksins svo að það virki vel undir álagi.

Þrýstingur á dekkið dreifist vel yfir munstursflötinn.

Betri hemlun og gott grip á möl og öðrum

 Sterk öxl  Öxlin er slitsterk og hönnuð svo að hún hafi grip í hliðum en veiti jafnframt vörn gegn beittum steinum.