Breyttur afgreiðslutími í sumar

Frá og með 1. júní tökum við upp sumartíma á þjónustustöðvum okkar. Opið verður virka daga frá 8-17 á öllum þjónustustöðvum. Einnig er opið á laugardögum á Akureyri, Egilsstöðum og í Skútuvogi 12.

Opnunartími á laugardögum:

Akureyri: 10-14

Egilsstöðum: 9-13

Skútuvogi 12: 9-13

Lokað er í Skeifunni á laugardögum í sumar.