Aktu & Skiptu

Aktu Skiptu

 

  1. Þú ekur upp að Dekkjahöllinni, flautar, við komum og afgreiðum þig úr öruggri fjarlægð, eða þú hefur lokið greiðslu áður en þú kemur*.

  2. Þú ekur inn og við nálgumst dekkin úr skottinu, á dekkjahótelinu eða setjum nýju dekkin undir.

  3. Við skiptum um meðan þú bíður í bílnum.

  4. Þú ekur á vetrardekkjum inn í veturinn

 

*Pantaðu einnig dekkin á netinu!

Þú getur pantað dekkin á netinu og greitt fyrir umfelgunina og dekkjageymsluna áður en þú kemur

Kíktu á dekkjaleitarvélina okkar á forsíðunni - ath að það þarf að smella á "nánar" til að geta keypt dekk með umfelgun og/eða geymslu