Eitt besta vetrardekkið

ADAC (Samtök þýskra bifreiðaeigenda) kynnti vetrardekkjaprófun sína í vikunni og fékk Yokohama einkunnina gott en aðeins eru gefnar einkunnirnar gott, sæmilegt og slæmt.

Yokohama sendi frá sér nýtt heilsársdekk í fyrra sem heitir Yokohama w.drive V905.  Munstrið er alveg nýtt og auk þess er BluEarth tæknin frá Yokohama notuð í gúmmíblönduna sem skilar sér í umhverfisvænni framleiðslu, eldsneytissparnaði fyrir kaupandann og minni hávaða fyrir vegfarendur.

ADAC (Samtök þýskra bifreiðaeigenda) kynnti vetrardekkjaprófun sína í síðustu viku og fékk Yokohama einkunnina gott en einungis eru gefnar einkunnirnar gott, sæmilegt og slæmt.  ADAC prófaði 19 tegundir vetrardekkja í brautum sínum.  Aðeins tvö dekk fengu góða einkunn, 16 fengu sæmilega einkunn og 1 dekk fékk slæma einkunn. 

Viðskiptavinir okkar sem hafa keypt w.drive hafa verið mjög ánægðir og greinilegt að Yokohama hefur tekist gríðarlega vel upp með þessu dekki.  Einstaklega gott grip hvort sem er í snjó eða á þurru.

Dekkjahöllin hefur fengið dekkið í sölu í nokkrum stærðum: