Yokohama vindbelgur

Þú slakar á með Yokohama

Kaupauki Yokohama

Með hverjum fjórum sumardekkjum Yokohama fylgir kaupauki á meðan birgðir endast. Viðskiptavinir Yokohama fá vindbelg (e. Lazybag). með dekkjaganginum. Þessi vindbelgur er snilldar ferðafélagi og gerir þér kleift að slaka á í ferðinni, heima hjá þér eða bara þegar þér dettur í hug. Lognið er oft á talsverði hraðferð á Íslandi og því er einfalt mál að fylla vindbelginn af lofti.  Gildir sumarið 2018 eða þar til birgðir endast.

Yokohama dekkin eru þekkt fyrir gott grip í bleytu og góða endingu auk þess sem þau eru hljóðlát. Þú getur því slakað á með góðum dekkjum og einnig slakað á í garðinum eða hvar sem er á Yokohama vindbelgnum.

Leiðbeiningar fyrir vindbelg