Yokohama vetrardekk

Yokohama vetrardekk

Yokohama er stofnað árið 1917 í JapanYokohama fagnar 100 ára afmæli sínu á árinu 2017 en fyrirtækið er eitt elsta hjólbarðafyrirtæki Japans.

Yokohama leggur mikla áherslu á þróun í vetrardekkjum fyrir norðlægar slóðir. Yokohama er með vetrardekkjabraut í norður Svíþjóð þar sem prófuð eru ný dekk til að sjá frammistöðu þeirra við raunverulegar aðstæður.  

Á síðustu árum hafa þeir komið fram með með endurbætt óneglanleg loftbóludekk með frábæru gripi fyrir þá sem vilja aka naglalausir við margvíslegar vetraraðstæður. Dekkin hafa fengið frábærar viðtökur á Norðurlöndunum.

 

 

Heilsársdekk

 Yokohama býður upp á einstaklega góð heilsársdekk og hafa þau fengið mjög góða dóma.  Yokohama w.drive V905 lenti í öðru sæti

 

Yokohama V905

 

 

 


Loftbóludekkin munu fást í fjölmörgum stærðum í haust og vera á sérstöku kynningarverði. Kynntu þér málið á sölustöðum Dekkjahallarinnar eða sendu fyrirspurn hér á netinu.



Nánar um dekkin:

 Loftbóludekk Heilsársdekk Nagladekk 

 Yokohama IceGuard iG30 loftbóludekk

Yokohama Geolander I/T-S G073 loftbóludekk



Yokohama W-drive V902 heilsársdekk
Yokohama W-drive V903 heilsársdekk
Yokohama IceGuard iG35 nagladekk
 

 

 


Upplýsingar um tækni loftbóludekkjanna: