Yokohama 100 ára

Yokohama 100 ára

Í tilefni 100 ára afmæli Yokohama ætlum við að endurgreiða Yokohama dekkjagang. Viðskiptavinir sem versla Yokohama dekk hjá Dekkjahöllinni eða samstarfsaðilum eiga möguleika á að fá dekkin sín endurgreidd.  Auk þess verður dregið um fjölda aukavinninga

Dregið verður út föstudaginn 1. desember. Vinningshafar verða tilkynntir á heimasíðu Dekkjahallarinnar. 

Með því að haka í reitinn verður netfangið skráð á póstlista Dekkjahallarinnar

Með skráningu samþykkir þú skilmála afmælisleiks Yokohama:

Sá sem er dreginn út þarf að sýna fram á greiðslu dekkjanna og geta sýnt nótuna ef hann er dreginn út.  Starfsmönnum Dekkjahallarinnar er ekki heimilt að taka þátt í þessum leik.  Gildir aðeins um Yokohama vetrardekk keypt hjá Dekkjahöllinni eða samstarfsaðilum Dekkjahallarinnar á tímabilinu 15.9.17 - 30.11.17